Velkomin í heim Astron bygginga


Byggingarlausnir-frá verksmiðjum yfir í bílastæðahús

Áreiðanleg nálgun fyrir hraðvirka byggingu iðnaðarhúsa, svo sem framleiðslustöðvar, verslunarmiðstöðvar, skrifstofuhúsa, íþróttamiðstöðvar, bílastæða, bílskúra og flugskýla um alla Evrópu og víðar.

Astron er leiðandi í Evrópu með helstu lausnir í stálbyggingum, framleiðslu og hönnun, þar má telja burðarvirki, þak og veggkerfi, einangrun og alls aukabúnaðar sem þarf til.

  • Vöruhús frá Astron

    Birgðargeymslur

    Astron býður upp á forsmíðaðar birgðargeymslur úr stáli. Þessi hús er hægt að að sníða að nánast hvaða kröfum /óskum sem er.
  • Astron verksmiðjur

    Verksmiðjur

    Ákjósanlegustu vinnuaðstæðurnar eru einungis mögulegar ef iðnaðarbyggingar hafa verið fullkomlega hannaðar til að mæta einstökum kröfum. Hámarks birta, fullkomin einangrun og gott andrúmsloft stuðlar að því að gera byggingu tilvalda.
  • Skrifstofubyggingar frá Astron

    Skrifstofubyggingar

    Skrifstofubygging er andlit fyrirtækis. Starfsfólk skrifstofuhúsnæða gera miklar væntingar um gæði starfsumhverfis en fólki sem líður vel skilar meiri árangri í starfi.
  • Íþróttahús frá Astron

    Íþróttahús

    Astron hefur sérstaklega góð áhrif þegar kemur að byggingu íþróttahúsa. Astron stendur fyrir sveigjanleika, sjálfstæði í vali á efnum, hönnung og útliti. Með Astron kemur allt frá einum stað.
  • Bílastæðahús

    Automobilių aikštelės

    Þörfin fyrir bílastæði eykst stöðugt en lausum svæðum fækkar. Astron býður lausnir sem eru öflug, skilvirk og hagkvæm. Mannvirkið þarf lágmarks skipulagningar og stuttan byggingartíma.
  • Verslunarhúsnæði

    Mažmeninės prekybos vietos ir prekybos centrai

    Viðunandi sölu er einungis náð ef vörur eru vel kynntar. Bjart rými veita skyrleika og þægileget andrúmsloft. Verslunarhúsnæði frá Astron uppfylla hæstu kröfur m.t.t. hönnunar, öryggi og tækni.
  • Landbúnaðarbyggingar frá Astron

    Landbúnaðarbyggingar

    Astron býður upp á hentugar lausnir í allskyns landbúnarðabyggingum.
  • Bílasala

    Aðrar tegundir Astron húsa

    Astron finnur lausn á öllum þeim kröfum og þörfum sem óskað er eftir. Astron hús eru fljótleg í framleiðslu og uppsetningu.